
■ Símtöl
Hringdu eins og venjulega þegar hljóðmöskvinn er tengdur við farsímann
þinn.
Svarað er eða lagt á með því að ýta á valtakkann eða viðkomandi takka
símans. Ýttu á valtakkann til að hafna símtali. Þegar hringt er í þig titrar
hljóðmöskvinn og gefur frá sér hringitón, og bláa stöðuljósið blikkar hratt.

G r u n n n o t k u n
14
Til að flytja hringingu frá hljóðmöskvanum yfir í tengda tækið slekkurðu á
hljóðmöskvanum eða notar hliðstæða aðgerð í tækinu (kveikt er áfram á
hljóðmöskvanum). Til að flytja hringinguna til baka í hljóðmöskvann
skaltu kveikja á honum (og tengja hann við tækið), eða, ef kveikt er á
hljóðmöskvanum, ýta á valtakkann og halda honum inni í tvær sekúndur.