Wireless Loopset LPS 5 - Hlustað á tónlist

background image

Hlustað á tónlist

Til að hlusta á tónlist um hljóðmöskvann tengirðu hann við samhæft tæki
sem styður sniðið A2DP Bluetooth. Þegar tónlist er spiluð notarðu
spilunartakkana á tengda tækinu.

Ef tækið styður sniðin HFP og A2DP Bluetooth og þú hringir eða hringt er í
þig á meðan þú ert að hlusta á tónlist kann að vera hægt að gera hlé á
spiluninni þar til símtalinu er lokið, en það fer eftir tækinu.

background image

G r u n n n o t k u n

15