■ Hljóðstyrkur tóngjafans stilltur
Tóngjafi er hljóðið sem hljóðnemi hljóðmöskvans sækir og sendir í
heyrnartækið þegar símtal fer fram.
Til að stilla hljóðstyrk tóngjafans skaltu ýta tvisvar á valtakkann þegar
símtal fer fram og ýta á hljóðstyrkstakka innan 15 sekúndna.