Wireless Loopset LPS 5 - Hljóðstyrkur hljóðmöskvans stilltur

background image

Hljóðstyrkur hljóðmöskvans stilltur

Til að stilla styrk segulsviðsins sem hljóðmöskvinn sendir frá sér í
heyrnartækið skaltu ýta á hljóðstyrkstakkann á meðan þú talar í símann
eða hlustar á tónlist. Hljóðmöskvinn titrar (ef titringurinn er virkur) og
pípir á þeim hljóðstyrk sem valinn er, og heyrnartækið breytir um
hljóðstyrk í samræmi við það.

background image

G r u n n n o t k u n

13