Wireless Loopset LPS 5 - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

Áður en rafhlaðan er hlaðin skaltu kynna þér vel „Upplýsingar um
rafhlöðu og hleðslutæki“ á bls. 16.

Viðvörun: Aðeins skal nota hleðslutæki sem Nokia hefur samþykkt til
notkunar með þessari tilteknu gerð. Ef notaðar eru aðrar gerðir gæti öll
ábyrgð og samþykki fallið niður og slíkri notkun getur fylgt hætta.

1

11

1

4

6

3

5

2

background image

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n

8

Þegar aukabúnaður er tekinn úr sambandi skal taka í klóna, ekki leiðsluna.

1. Stingdu hleðslutækinu í samband við innstungu.

2. Tengdu snúru hleðslutækisins við tengið.

Stöðuljósið er rautt á meðan hleðsla fer
fram.

Það gæti tekið allt að klukkutíma að hlaða
rafhlöðuna til fulls.

3. Græna stöðuljósið birtist þegar rafhlaðan

er fullhlaðin. Fyrst skal taka hleðslutækið úr sambandi við
hljóðmöskvann og síðan úr innstungunni.

Fullhlaðin rafhlaða endist í allt að 6 klukkustundir í tali eða allt að
110 klukkustundir í biðstöðu.

Þegar rafhlaðan er tóm pípir hljóðmöskvinn á fimm mínútna fresti og
rauða stöðuljósið blikkar hægt.