Wireless Loopset LPS 5 - Hljóðmöskvinn tengdur á ný

background image

Hljóðmöskvinn tengdur á ný

Ef tenging hljóðmöskvans við tækið rofnar þegar kveikt er á honum titrar
hann þrisvar og pípir á u.þ.b. mínútu fresti.

Til að tengja hljóðmöskvann á ný við símann eða tónlistarspilarann, sem
þú notaðir hann síðast með, skaltu slökkva á hljóðmöskvanum og kveikja
síðan á honum aftur. Ef kveikt er á hljóðmöskvanum er einnig hægt að
koma á tengingu í Bluetooth-valmynd tækisins eða með því að ýta á
valtakkann. Þegar tengingin er orðin virk titrar hljóðmöskvinn einu sinni
og pípir tvisvar.

Einnig kann að vera hægt að stilla tækið þannig að hljóðmöskvinn tengist
því sjálfvirkt. Í Nokia-tækjum er þessi möguleiki virkjaður með því að
breyta stillingum fyrir pöruð tæki í Bluetooth-valmyndinni.

background image

G r u n n n o t k u n

12