
■ Þráðlaus Bluetooth-tækni
Með þráðlausu Bluetooth-tækninni er hægt
að tengja saman samhæf tæki án snúru.
Hljóðmöskvinn og hitt tækið þurfa ekki að
vera í sjónlínu, en ekki ættu að vera meira en
10 metrar (33 fet) á milli þeirra. Því styttra bil
sem er á milli hljóðmöskvans og tækisins þeim
mun betri er virknin. Ákjósanlegasta
sendisvæðið er sýnt með dökkgráum lit á
myndinni. Tengingin getur orðið fyrir truflunum vegna of mikillar
fjarlægðar, hindrana (sýnt með ljósgráum lit) eða annarra rafeindatækja.
Hljóðmöskvinn er samhæfur við Bluetooth Specification 2.1 + EDR sem
styður Headset Profile 1.1, Hands-Free Profile (HFP) 1.5 og Advanced
Audio Distribution Profile (A2DP) 1.0. Leita skal upplýsinga hjá
framleiðendum annarra tækja um samhæfi þeirra við þetta tæki.
<10m

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
7